Fréttir
Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur FBE fór fram í Húsi atvinnulífsins...Fréttir af öðrum vefjum

Óvissa í skattframkvæmd dregur úr erlendri fjárfestingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um mál Íslenska kalþörungafélagsins.

Opinn fundur SI og VR um úrbætur í húsnæðismálum
SI og VR standa fyrir fundi um húsnæðismál þriðjudaginn 3. febrúar kl. 14.30-17.00 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.

Útboð ríkisins skipta miklu þegar önnur verkefni dragast saman
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunvaktinni á Rás 1 um Útboðsþing SI.

Öflugir innviðir hryggjarstykkið í nútíma þjóðfélagi
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti setningarávarp á Útboðsþingi SI.

Fulltrúar opinberra aðila kynntu útboð ársins á fjölmennu þingi
Hátt í 200 manns sátu Útboðsþing SI á Grand Hótel Reykjavík.
Hvað er blikksmiður?
Ertu með spurningu?
591 0100
Markmið félagsins:
• Efla samvinnu meðal félagsmanna, m.a. með því að sameina allar blikksmiðjur og blikksmíðadeildir landsins til þátttöku í félaginu.
• Gæta hagsmuna blikksmíðafyrirtækja gagnvart öllum þeim sem greinin þarf að skipta við og vera sameiginlegur málsvari útávið.
• Veita aðildarfyrirtækjum sem víðtækasta þjónustu í rekstrarlegum og tæknilegum efnum og stuðla að því að greinin verði samkeppnisfær á hverjum tíma umn verkefni og vinnuafl.
• Vinna að því að menntun og hæfni starfsmanna og stjórnenda blikksmiðja verði eins og best gerist á hverjum tíma.
Stofnað 6. júlí 1937
Allt frá stofnfundi Félags blikksmiðjueigenda, þann 6. júlí 1937, hefur félagið unnið hörðum höndum að hagsmunamálum starfsgreinarinnar.
Félagsmenn
Í félaginu eru blikksmiðjur, blikksmiðjudeildir og sjálfstætt starfandi blikksmíðameistarar.
Nám í blikksmíði
Mikið starf á sviði grunn- og endurmenntunar á síðustu misserum skilar greininni nú góðum árangri með meiri hæfni starfsmanna.
