Ný vefsíða

Félag Blikksmiðjueigenda hefur opnað nýja vefsíðu. Tilgangur hennar er að kynna starfssemi blikksmiðja, framboð til náms og endurmenntunar ásamt ýmsum öðrum fróðleik um fagiðnina.