Fréttir

 • Ný vefsíða

  Félag Blikksmiðjueigenda hefur opnað nýja vefsíðu. Tilgangur hennar er að kynna starfssemi blikksmiðja, framboð til náms og endurmenntunar ásamt ýmsum öðrum fróðleik um fagiðnina.

 • Góður blikksmiður er eftirsóttur

  Góður blikksmiður er eftirsóttur í nútíma tæknisamfélagi. Hann hefur möguleika á góðum tekjum, góðri vinnuaðstöðu og fjölbreyttum störfum. Myndband þetta kynnir viðfangsefni blikksmiða, nám þeirra og vinnuumhverfi. Svipast er um í Borgarholtsskóla og heimsóttar nokkrar blikksmiðjur og vinnustaðir

 • Áhugavert nám í tæknivæddri iðngrein

  Góður blikksmiður er eftirsóttur í nútíma tæknisamfélagi. Hann hefur möguleika á góðum tekjum, góðri vinnuaðstöðu og fjölbreyttum störfum. Myndband þetta kynnir viðfangsefni blikksmiða, nám þeirra og vinnuumhverfi. Svipast er um í Borgarholtsskóla og heimsóttar nokkrar blikksmiðjur og vinnustaðir

 • Heimur blikksins

  Félag blikksmiðjueigenda hefur látið gera vandað 12 mínútna myndband þar sem kynnt eru viðfangsefni blikksmiða, vinnuumhverfi og nám í greininni. Markmiðið er að fá fleiri til að læra blikksmíði og fjölga fagmönnum en á þeim hefur verið mikill skortur síðustu árin. Í upphafi myndbandsins er kynnt fjögurra anna nám í grunndeildum málmiðna, sem fer fram […]